Tvö leiklistarnámskeið á Hellu í sumar

Eins og sjá má í sumarbæklingnum okkar eru ýmis námskeið í boði fyrir krakkana í sumar!

Þar á meðal eru tvö spennandi leiklistarnámskeið sem við hvetjum unga og áhugasama leikara til að skoða.

1.–5. júlí mætir Leik og sprell með 5 daga námskeið:

 

Skráningar hjá Leik og sprell fara í gegnum leikogsprell@gmail.com

 

6.–16. ágúst halda Svala Norðdahl og Hanna Tara Björnsdóttir leiklistarnámskeið í Menningarsalnum:

 

Skráning er á: https://www.abler.io/shop/rangarthing

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?