þriðjudaginn 1. mars 2022 kl 20:00 í Menningarhúsinu á Hellu
01. mars 2022
Íbúafundur vegna Hvammsvirkjunar
Í félagsheimilinu Árnesi þriðjudaginn 8. mars kl. 20 á vegum Skeiða- Gnúpverjahrepps
24. febrúar 2022
Blakmót í Rangárþingi um helgina
Yfir tvöhundruð manns á svæðið munu koma í gistingu og mat þessa helgi. Hvetjum við fólk endilega til að kíkja í íþróttahúsin og hvetja okkar konur.
24. febrúar 2022
Fundarboð Byggðarráðs - 44. fundur
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 24. febrúar 2022 og hefst kl. 16:00
22. febrúar 2022
Sveitarstjórn mótmælir lokun Pósthúss
Nú fyrr í mánuðinum tilkynnti Íslandspóstur ohf að breytingar á póstþjónustu séu í farvatninu í Rangárþingi ytra. Loka eigi pósthúsinu á Hellu og póstbílar, pósthólf og heimsendingar verði þjónustuform Póstsins frá og með 1. maí n.k.
22. febrúar 2022
Kynning á ungmennastarfi í skotíþróttum
í Laugalandsskóla fimmtudaginn 24. febrúar kl. 19:30.