Nú hefur verið opnaður upplýsingavefur um verkefnið Stafrænt Suðurland sem finna má á slóðinni www.stafraentsudurland.is
14. febrúar 2022
Hesthúsalóðum fjölgað á Rangárbökkum
Á fundi byggðarráðs Rangárþings ytra nú 27 janúar 2022 var úthlutað síðustu lóðunum við Orravelli og Sæluvelli í fyrri hluta á nýju hesthúsahverfi á Rangárbökkum við Hellu.
14. febrúar 2022
Greiningarfundir á ljósmyndum í Goðalandi í Fljótshlíð
Hvaða Rangæingur er þetta? Vekjum athygli á þessum greiningarfundum.
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. febrúar 2022 og hefst kl. 16:00.
08. febrúar 2022
Tilkynning vegna óveðurs - skólahald fellur niður á mánudag
Uppfært kl 11:45 7.2.2022. Gefin hefur verið út rauð viðvörun vegna óveðurs sem ganga mun inn á landið í nótt. Vegna þessa fellur allt skólahald leik- og grunnskóla niður mánudaginn 7. febrúar, bæði á Laugalandi og Hellu.
07. febrúar 2022
Tilkynning frá Rarik: rafmagnslaust á og við Laugaland
í kvöld 31.01.2022 frá kl 23:00 til kl 02:00
31. janúar 2022
Stækkun Lækjarbotnaveitu lokið
Sá áfangi náðist nú í janúar að framkvæmdum lauk við stækkun s.k. Lækjarbotnaveitu hjá Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps bs.
28. janúar 2022
Rafrænir álagningarseðlar fasteignagjalda
Nú hafa álagningarseðlarnir verið birtir á island.is. Álagningarseðlar berast ekki á pappír en verða aðgengilegir rafrænir í gegnum island.is.
28. janúar 2022
Heimgreiðslur
Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna á aldrinum 12 - 24 mánaða sem ekki eru í leikskóla. Frá 1.1.2021 verða heimgreiðslur í boði frá 12 mánaða aldri í samræmi við lengingu fæðingarorlofs.
28. janúar 2022
Skjalavarslan er skemmtilegt starf
Einar Grétar Magnússon, kennari og héraðsskjalavörður, lætur ekki mikið fyrir sér fara, en fer þó meira en sýnist, eins og á við um marga hans líka. Síðastliðinn áratug hefur hann safnað saman og flokkað skjöl af ýmsu tagi, sem legið höfðu árum saman í bókakössum í geymslum og kjallaraherbergjum víða um sýsluna.