Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkir útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Hvammsvirkjunar
Sveitarstjórn Rangárþings ytra tók í dag til afgreiðslu umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun. Áður höfðu umhverfis-, hálendis og samgöngunefnd og skipulags- og umferðarnefnd tekið umsóknina til umfjöllunar og báðar samþykkt að sveitarstjórn veitti leyfið.
Skipulagsfulltrúa R…
16. október 2024