Listagjörningur með neyðarblysum 12. september
Í kvöld, 12. september 2024, fer fram listagjörningurinn Boð / Relay sem felst í því að senda boð með neyðarblysum frá sjó að miðju hálendi við Hofsjökul.
Gjörningurinn hefst kl. 20:50 og hafa allir viðbragðsaðilar verið upplýstir um málið.
Fyrsta blysið verður tendrað á Landeyjarsandi, því næst á…
12. september 2024