Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamót Þingskála og Dynskála lokuð vegna viðgerða

Gatnamótum Þingskála og Dynskála verður lokað í dag, 30. október 2024, vegna vinnu við fráveitutengingar. Reynt verður að haga því þannig að gatnamótin verði ekki lokuð lengur en þurfa þykir, en líklega varir lokunin fram á föstudaginn 1. nóvember. Grænu línurnar á myndinni sýna lokanir. Beðist e…
Brunavarnir Rangárvallasýslu bs. kaupa nýjan dælubíll

Brunavarnir Rangárvallasýslu bs. kaupa nýjan dælubíll

Fréttatilkynning frá Brunavörnum Rangárvallasýslu
Heitavatnslaust á Hellu 31.10.2024 frá 14-16

Heitavatnslaust á Hellu 31.10.2024 frá 14-16

Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust á Hellu þann 31.10.2024 frá kl. 14–16. Beðist er velvirðingar á óþægindum. Nánar hér. Veitur
Draugaganga í Bolholtsskógi 2. nóvember

Draugaganga í Bolholtsskógi 2. nóvember

Skógræktarfélag Rangæinga býður gestum til draugagöngu í skóginum laugardaginn 2. nóvember 2024 kl. 17:30 Pylsur, drykkir og góð stemning í boði. Tilvalin útivera í anda hrekkjavökunnar!
Hrekkjavökurölt um Hellu 31. október

Hrekkjavökurölt um Hellu 31. október

Hrekkjavakan er á næsta leyti en hún er haldin hátíðleg 31. október ár hvert. Síðustu ár hafa æ fleiri Íslendingar tekið hátíðina upp á sína arma og á Hellu hefur stemningin aukist ár frá ári. Í fyrra gengu draugar og forynjur um götur þorpsins á milli heimila sem buðu upp á gotterí í poka. Víða va…
Verðkönnun snjómoksturs í Rangárþingi ytra og Ásahreppi

Verðkönnun snjómoksturs í Rangárþingi ytra og Ásahreppi

Rangárþing ytra og Ásahreppur gera verðkönnun í snjómokstur í dreifbýli sveitarfélaganna. Um er að ræða héraðs og tengivegi ásamt heimreiðum á svæðinu frá Þjórsá að Eystri Rangá. Gert er ráð fyrir að svæðinu verði skipt upp í fjögur svæði og eru svæðunum skipt landfræðilega við Ytri Rangá og við Þjó…
Framkvæmdir hafnar við Vaðöldu

Framkvæmdir hafnar við Vaðöldu

Vindorkuverið við Vaðöldu hefur lengi verið á teikniborði Landsvirkjunar. Framkvæmdir eru nú formlega hafnar og í gær, 24. október 2024, komu fulltrúar Rangárþings ytra, Borgarverks, verkfræðistofunnar COWI og Landsvirkjunar saman af þessu tilefni. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og lofts…
Breyting á opnunartíma skrifstofu Rangárþings ytra

Breyting á opnunartíma skrifstofu Rangárþings ytra

Frá og með 1. nóvember 2024 verður opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra frá kl. 9–12 í stað 9–13 eins og verið hefur. Opnunartíminn aðra virka daga helst óbreyttur og er frá kl. 9–15. Byggðarráð samþykkti þetta á síðasta fundi í kjölfar viðbragða við nýjum kjarasamningum sem kveða á um styttingu…
Fundarboð - 31. fundur byggðarráðs

Fundarboð - 31. fundur byggðarráðs

FUNDARBOÐ – 31. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 23. október 2024 og hefst kl. 08:15. Dagskrá:   Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2409016 - Fjárhagsáætlun 2025-20283. 2410043 - Rangárljós. Gjaldskrá 20254. 200701…
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Magnús Ragnarsson, formaður Skotíþróttafélagsins Skyttur handsa…

Þjónustusamningur við Skytturnar undirritaður.

Þjónustusamningur við Skotíþróttafélagið Skyttur var undirritaður á dögunum. Þetta er fyrsti samningur sem RY gerir við Skytturnar. Þjónustusamningunum er gert að efla samstarf milli Rangárþings ytra og félaganna í sveitarfélaginu og tryggja öflugt íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarf fyrir börn o…