30 ár frá fyrstu Töðugjöldum
Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hafa verið haldin árlega frá árinu 1994 að undanskildum covid-árunum 2020 og 2021.
Hátíðin hefur þróast og breyst í gegnum árin eins og gengur en hún er löngu orðin fastur liður í hugum Rangæinga.
Ég leitaði til þeirra Ernu Sigurðardóttur, Drífu Hja…
09. ágúst 2024