Upplýsingar um sérstakan húsnæðisstuðning

Upplýsingar um sérstakan húsnæðisstuðning

frá Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Vegna viðgerða verður heitavatnslaust á hluta af Hellu dagana 21. og 28. ágúst næstkomandi.  21. ágúst - Heitavatnslaust við Þrúðarvang (veitur.is) 28. ágúst - Heitavatnslaust á Hellu (veitur.is) Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þe…
Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands haustið 2024   Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flok…
Myndir af hlaupaleiðum eru neðst í fréttinni.

Töðugjaldahlaup 2024

Hlaupaleiðir og fyrirkomulag.
Björgunarhundasveit Íslands æfir í Rangárþingi ytra um helgina

Björgunarhundasveit Íslands æfir í Rangárþingi ytra um helgina

Björgunarhundasveit Íslands heldur helgarnámskeið 16.–18. ágúst í Rangárþingi ytra og mun hópurinn gista í Brúarlundi. Æfingar munu fara fram í Réttarnesi og í skógræktarreitnum vestan við Réttarnes upp að veginum. Einnig verður æft á svæðinu við Hvamm og í hrauninu hjá prestsetrinu þar nærri. Um…
Malbikun gatna á Hellu - framkvæmdir að hefjast

Malbikun gatna á Hellu - framkvæmdir að hefjast

Mánudaginn 19. ágúst 2024 hefst vinna við að undirbúa götur fyrir malbikun á Hellu.  Um er að ræða Dynskála frá nr. 32 og yfir gatnamótin við Sigöldu. Einnig gatnamót Freyvangs og Þingskála. Framkvæmdirnar fela í sér nokkuð rask, einkum fyrir íbúa í Freyvangi. Beðist er velvirðinar óþægindum sem …
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Jón Valgeirsson, sveitarstjóri RY og Eiríkur Vilhelm Sigurðsson, formaður Geysis handsala samninginn…

Rangárþing ytra endurnýjar samninga við hestamannafélagið Geysi.

Formaður hestamannafélagsins Geysis  undirritaði endurnýjaðan þjónustusamninga við Rangárþing ytra á dögunum
30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

30 ár frá fyrstu Töðugjöldum

Töðugjöld eru með elstu bæjarhátíðum landsins og hafa verið haldin árlega frá árinu 1994 að undanskildum covid-árunum 2020 og 2021. Hátíðin hefur þróast og breyst í gegnum árin eins og gengur en hún er löngu orðin fastur liður í hugum Rangæinga. Ég leitaði til þeirra Ernu Sigurðardóttur, Drífu Hja…
Fundarboð – 31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

Fundarboð – 31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026

31. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. ágúst 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál1. 2401007 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2407024 - Milliþinganefndir SASS3. 2408008 - Beiðni um samning. Tóns…