Ragna Magnúsdóttir ráðin aðstoðarskólastjóri
Stjórnendateymi Laugalandsskóla er nú fullskipað eftir ráðningu Rögnu Magnúsdóttur í stöðu aðstoðarskólastjóra.
Ragna er mörgum kunn enda hefur hún kennt við skólann í 17 ár.
Stjórnendateymi skólans skipa þá Jónas Bergmann skólastjóri, Ragna aðstoðarskólastjóri og Erla Berglind sem deildarstjóri s…
14. júní 2024