Fundarboð - 27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

Fundarboð - 27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

27. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 26. júní 2024 og hefst kl. 08:15 Dagskrá:   Almenn mál1. 2401011 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 20242. 2404183 - Frístundavefur3. 2406032 - Vatnsmál á Hellu4. 2405030 - Samstarfssamningur við Skotfélag…
Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Menningarsjóður - opið fyrir umsóknir

Rangárþing ytra auglýsir eftir umsóknum í seinni úthlutun menningarsjóðs sveitarfélagsins. Umsóknarfrestur er til 31. júlí og úthlutað verður í ágúst 2024. Til úthlutunar í seinni úthlutun ársins eru allt að 250.000 kr. Umsækjendur geta verið lögráða einstaklingar, félagasamtök, stofnanir eða fyr…
Hátíðarræða oddvita 17. júní 2024

Hátíðarræða oddvita 17. júní 2024

Eggert Valur Guðmundsson, oddviti sveitarfélagsins, flutti hátíðarræðu á 17. júní hátíðarhöldunum á Hellu. Hér er ræðan í heild sinni:   Ágætu þjóðhátíðargestir Í dag fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli Íslands. Mörg okkar standa í þeirri trú að Ísland hafi orðið sjálfstætt ríki á þessum degi. 17…
Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Viðburðaríkur vetur í Tónlistarskóla Rangæinga

Veturinn í Tónlistarskóla Rangæinga var viðburðaríkur, en í skólanum voru rétt rúmlega 150 nemendur skráðir í einkanám við skólann, tæplega 40 nemendur í sönglist og tæplega 90 nemendur í forskóla í grunnskólum og leikskólum í Rangárvallasýslu.   15 nemendur voru í Suzukinámi við skólann; á píanó,…
Niðurstöður viðhorfskönnunar um vindorkuver við Vaðöldu

Niðurstöður viðhorfskönnunar um vindorkuver við Vaðöldu

Sveitarstjórn Rangárþings ytra ákvað að gera viðhorfskönnun gagnvart vindorkuveri við Vaðöldu meðal íbúa sem var aðgengileg í 2 vikur á vordögum 2024. Aðeins íbúar í Rangárþingi ytra, 18 ára og eldri, gátu tekið þátt.   Könnunina var hægt að nálgast með innskráningu með rafrænum skilríkjum á „Mínu…
Menningarstyrkur afhentur

Menningarstyrkur afhentur

Menningarstyrkur Rangárþings ytra var afhentur formlega á Hellu, 17. júní síðastliðinn. Þetta var fyrri úthlutun af tveimur árið 2024 og til úthlutunar að þessu sinni voru 250.000 kr. Alls bárust sex umsóknir í sjóðinn að upphæð 1.166.572. Markaðs-, menningar og jafnréttismálanefnd sér um að úthl…
Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

Fjölmenn þjóðhátíðargleði í Rangárþingi ytra

80 ára lýðveldisafmæli Íslands var fagnað með viðhöfn um land allt þann 17. júní og létum við í Rangárþingi ytra ekki okkar eftir liggja í þeim efnum. Fagnað var formlega á fjórum stöðum í sveitarfélaginu, allt fór vel fram og veðrið lék við okkur. Á Hellu var fagnað með nokkuð hefðbundnum hætti. …
Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

Tilkynning vegna 17. júní - hestaumferð

17. júní fögnum við 80 ára lýðveldisafmæli og vegna hátíðahaldanna á Hellu verður örlítil hestaumferð um þorpið: Kl. 12 hefst hestafimleikasýning á íþróttavellinum og í kjölfarið verður teymt undir krökkum. Riðið verður með hestana til og frá hesthúsahverfinu, fyrir og eftir viðburðinn. kl. 13:3…
Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Bók til landsmanna - Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“

Forsætisráðuneytið hefur gefið út bók í tilefni 80 ára lýðveldisafmælis. Bókin ber heitið Fjallkonan „Þú ert móðir vor kær“ og inniheldur hún þjóðhátíðarljóð og greinar um fjallkonuna. Öllum heimilum býðst frítt eintak af bókinni og hér í Rangárþingi ytra er hægt að nálgast hana í Sundlauginni á He…
Íbúafjöldinn nálgast 2000

Íbúafjöldinn nálgast 2000

Þau tíðindi bárust frá Þjóðskrá á dögunum að íbúafjöldi Rangárþings ytra hefði náð 2000. Líkt og tilkynnt var um fyrr á árinu vitum við þó að ekki er hægt að treysta fullkomlega á tölurnar frá Þjóðskrá. Ástæðan er sú að útreikningar og athuganir leiddu nýverið í ljós að íbúafjöldi landsins alls vær…