Heklukot 50 ára!
1. júní síðastliðinn fór fram afmælishátíð Leikskólans Heklukots á Hellu sem fagnar 50 ára starfsafmæli í ár.
Margt hefur breyst á 50 árum, sífellt bætist við barnahópinn og nú styttist í að hafist verði handa við byggingu nýs leikskóla í framhaldi af viðbyggingu grunnskólans.
Sveitarfélagið hóf f…
10. júní 2024