Fréttir

Dagskrá 17. júní 2012 í Rangárþingi ytra

Dagskrá 17. júní 2012 í Rangárþingi ytra

Þann 17. júní verður að venju haldið upp á afmæli lýðveldisins en staðið verður fyrir hátíðarhöldum á Brúarlundi, Hellu og í Þykkvabæ.  Dagskrá á hverjum stað fyrir sig fylgir hér neðar í fréttinni.  Íbúar eru hvattir til að taka þátt í hátíðahöldunum og gera sér glaðan dag.
readMoreNews
Krásir og Eldsneyti til framtíðar

Krásir og Eldsneyti til framtíðar

Verkefnið Krásir er fræðslu og þróunarverkefni í svæðisbundinni matargerð þar sem boðið er upp á fræðslu auk faglegs og fjárhagslegs stuðnings við þróun og sölu matvæla. Þátttaka í verkefninu er opin einstaklingum og litlum fyrirtækjum á landsbyggðinni, eða samstarfshópum einstaklinga og lítilla fyrirtækja, sem óska eftir að vinna saman.
readMoreNews
Ný skoðanakönnun og niðurstöður síðustu könnunar

Ný skoðanakönnun og niðurstöður síðustu könnunar

Ný skoðanakönnun hefur verið sett í gang á viðeigandi svæði á heimasíðunni og um leið eru niðurstöður síðustu könnunar birtar. Spurningin sem sett er fram í nýrri skoðanakönnun er svohljóðandi: "Vilt þú að sett verði varanlegt yfirborð á göngustíginn meðfram Ytri-Rangá? (Á milli Brennu og Árhúsa)".
readMoreNews