Námskeið fyrir eldri borgara verður haldið mánudaginn 19. janúar klukkan 13:30 – 15:30 í Menningarsalnum, Dynskálum 8 á Hellu.
14. janúar 2015
Áfram Rangárþing ytra!
Þá er komið að okkar fólki að taka aftur þátt í Útsvarinu á föstudaginn kemur, 16. janúar. Mótherjar að þessu sinni eru hinir skarpvitru Skagfirðingar. Rangæingar hvattir til að mæta í sjónvarpssal og hvetja sína menn, mæting þar kl. 21:10 í síðasta lagi.
14. janúar 2015
Fundarboð Sveitarstjórnar
8. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. janúar 2015 og hefst kl. 15:00
12. janúar 2015
Íþróttamiðstöðin Hellu verður lokuð
Mánudaginn 12. janúar nk. verður Íþróttamiðstöðin Hellu lokuð frá kl. 12:00 - 17:00 vegna jarðarfarar.
08. janúar 2015
Umsóknir um húsaleigubætur
Skv 2.mgr 10.gr laga um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.