Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

14. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. júní 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Leikjanámskeið HSK á Laugalandi í sumar

Leikjanámskeið HSK á Laugalandi í sumar

Stjórn Garps vekur athygli á leikjanámskeiði HSK sem haldið verður á Lauglandi í sumar. Íþróttir, leikir og ýmsum öðrum uppákomum.
readMoreNews
Bæjarhellan - Markaðsdagur í Grunnskólanum Hellu

Bæjarhellan - Markaðsdagur í Grunnskólanum Hellu

Markaðsdagur Bæjarhellunnar verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu þann 4. júní frá klukkan 10:00 – 12:30.  Ýmis afþreying verður í boði og fallegt handverk til sölu.
readMoreNews
Tilkynning frá vinnuskóla Rangárþings ytra

Tilkynning frá vinnuskóla Rangárþings ytra

Vinnuskólinn boða til fundar fyrir foreldra/forráðamenn og nemendur þann 8. júní n.k. klukkan 09:00 ti þess að ræða reglur og skyldur nemenda í vinnuskólanum.
readMoreNews
Námskeið í sumar á vegum UMF Heklu

Námskeið í sumar á vegum UMF Heklu

UMF Hekla mun standa fyrir íþrótta- og tómstundanámskeiði frá 8. - 26. júní á vikrum dögum og fimleikanámskeiði í sex vikur frá 8. júní nk. 
readMoreNews
Hunda- og kattaeigendur í Rangárþingi ytra

Hunda- og kattaeigendur í Rangárþingi ytra

Af gefnu tilefni er athygli eigenda hunda og katta í sveitarfélaginu vakin á að í gildi er samþykkt nr. 632/2012 um hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra. The attention of dog and cat owners in Rangárþing ytra is drawn to resolution number 632/2012 about the ownership of dogs and cats in the community. 
readMoreNews
Fundarboð byggðarráð

Fundarboð byggðarráð

11. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. maí 2015 og hefst kl. 15:00  
readMoreNews
Nýr skólastjóri valinn

Nýr skólastjóri valinn

Við upphaf hátíðlegrar brautskráningar hjá Tónlistarskóla Rangæinga í Hvolnum í dag var tilkynnt um að Sigríður Aðalsteinsdóttir óperusöngkona hefur verið fastráðin sem skólastjóri. Staða skólastjóra var auglýst laus til umsóknar á dögunum og var Sigríður valin úr hópi mjög hæfra umsækjenda. 
readMoreNews
Áríðandi tilkynning - Lokun

Áríðandi tilkynning - Lokun

Vegna framkvæmda við Suðurlandsveg verður aðkomunni að Hellu úr hringtorginu inn á Miðvang lokað frá kl. 23:00, í dag 21. maí, og fram eftir nóttu. Bent er á aðrar leiðir s.s. Dynskála og Langasand.
readMoreNews
Oddastefna - árlegt málþing Oddafélagsins

Oddastefna - árlegt málþing Oddafélagsins

Árlegt málþing Oddafélagsins, hið tuttugasta og þriðja frá 1992, verður haldið í Frægarði hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti fimmtudaginn 28. maí n.k.
readMoreNews