Hönnun 1. áfanga að ljúka

Hönnun 1. áfanga að ljúka

Vinna við hönnun 1. áfanga á skólasvæðinu á Hellu, sem er viðbygging við Grunnskólann á Hellu, er á áætlun og öll útboðsgögn eiga að vera tilbúin um næstu áramót.
readMoreNews
Opinn kynningarfundur

Opinn kynningarfundur

Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
readMoreNews
Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 40. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 16:00.
readMoreNews
Ný stjórn GHR. Á myndina vantar Guðrúnu gjaldkera og Guðlaug úr varastjórn.

Guðmundur Ágúst kosinn formaður GHR

Aðalfundur GHR var haldinn sl. fimmtudag, þann 28. október og mættu rúmlega 30 manns á fundinn.
readMoreNews
Leikskólakennarar óskast til starfa

Leikskólakennarar óskast til starfa

Í leikskólann á Laugalandi vantar okkur leikskólakennara í tvær 100% stöður.
readMoreNews
Tónlistarskóli Rangæinga - Bach Tónfundur

Tónlistarskóli Rangæinga - Bach Tónfundur

Eftir eitt og hálft ár í samkomutakmörkunum vildum við auka tækifæri nemenda á að koma fram og bjuggum til tónfundaröð yfir skólaárið og er hver tónfundur með þema.
readMoreNews
Sundlaugin á Hellu

Syndum - landsátak í sundi 1.-28. nóvember

Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi og nota meðal annars sund til þess.
readMoreNews
Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sj…
readMoreNews
Mynd frá Bangsadegi af www.grhella.is

Bangsadagur í Grunnskólanum á Hellu

Nemendur mættu með bangsa af hinum ýmsu stærðum og gerðum
readMoreNews
Hella er að verða einn vinsælasti staðurinn á Suðurlandi

Hella er að verða einn vinsælasti staðurinn á Suðurlandi

til að búa á því rúmlega eitt hundrað lóðarumsóknir bárust um sautján lóðir, sem var úthlutað í vikunni. Í nokkrum tilfellum vorum fjórtán umsóknir um sömu lóðina.
readMoreNews