Staða sveitarstjóra Rangárþings ytra er laus til umsóknar
Leitað er að drífandi stjórnanda til að leiða áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu.
14. júní 2022
Opin hús hjá RARIK í tilefni af 75 ára afmæli
Miðvikudaginn 15. júní verða opin hús á völdum starfsstöðvum RARIK víðsvegar um landið í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins. Þá munu starfsmenn RARIK taka á móti gestum og kynna aðstöðu og starfsemi fyrirtækisins á hverjum stað og bjóða upp á kaffi, afmælistertu og aðrar veitingar. Viðskiptavinir og aðrir velunnarar RARIK eru sérstaklega velkomnir.
Opnu húsin verða frá klukkan 16:00 til 18:00 miðvikudaginn 15. júní á eftirtöldum stöðum:
14. júní 2022
Frá skipulags- og byggingafulltrúa í Rangárþingi Ytra
Lokað er hjá skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra vegna sumarleyfa frá og með 13.-17. júní 2022.
Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 20. júní kl. 9:00.
13. júní 2022
17. júní á Hellu
Fjölbreytt dagskrá í tilefni þjóðhátíðardagsins!
10. júní 2022
Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar fór fram í morgun
Eggert Valur Guðmundsson var kjörinn oddviti
09. júní 2022
Sjálfboðaliðar óskast á Landsmót hestamanna
Komdu á Landsmót hestamanna 2022 og taktu virkan þátt í ævintýrinu!
09. júní 2022
Lausar eru til umsóknar stöður kennara við Laugalandsskóla í Holtum skólaárið 2022-2023.
Um er að ræða kennslu á öllum stigum t.d. í eftirtöldum greinum skólaíþróttir, sérkennsla, tónmennt, upplýsingamennt og náttúrfræði.