Úrslit kosninga til sveitarstjórnar í Rangárþingi ytra
Á-listi 50,6% og D-listi Sjálfstæðisflokksins 49,4%.
16. maí 2022
Auglýsing um kjörfund
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Rangárþingi ytra 14. maí 2022 verður haldinn í Grunnskólanum á Hellu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.
13. maí 2022
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
13. maí 2022
Ársreikningur Rangárþings ytra 2021 samþykktur
Rekstrarniðurstaða A og B hluta var jákvæð um 172 milljónir kr