Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

 

Bjallavað, Rangárþingi ytra, deiliskipulag áningarstaðar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.7.2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir áningarstað við Bjallavað, ámörkum Friðlands að fjallabki. Gert verði ráð fyrir aðstöðu fyrir ferðafólk með gerð bílastæða, kamra, skilta og stígakerfis. Aðkoma er af Fjallabaksleið (F208).

Greinargerð má nálgast hér. 

Uppdrátt má nálgast hér. 

Sælusel (Efra-Sel 1H og Efra-Sel 1 land), Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 9.7.2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir áningarstað við Bjallavað, ámörkum Friðlands að fjallabki. Gert verði ráð fyrir aðstöðu fyrir ferðafólk með gerð bílastæða, kamra, skilta og stígakerfis. Aðkoma er af Fjallabaksleið (F208).

Uppdrátt og greinargerð má nálgast hér. 

Uppdrátt 302 má nálgast hér. 

Uppdrátt 303 má nálgast hér. 

 

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is

 

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 6. september 2025.

 

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra