Fjöldi viðburða framundan í Rangárþingi!

Mikil og fjölbreytt dagskrá er framundan og hvetjum við alla til þess að kynna sér dagskrána vel.

Á morgun, 29. nóvember, verða ljósin tendruð við árbakkann á Hellu.

30. nóvember verða jólatónleikar kóra í Rangárvallasýslu. Nánar hér.

1. desember verður þjóðleg skötumessa í íþróttahúsinu á Hellu og rennur allur hagnaður til samfélagsins á suðurlandi. Nánar hér. 

2. desember verða jólatónleikar á Hvolsvelli - Jólaveisla 2017. Nánar hér.

3. desember er svo aðventuhátíð kvenfélagsins Einingar að Laugalandi í Holtum. Nánar hér. 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?