Framkvæmda- og eignanefnd samþykkt í sveitarstjórn
Skipað var í nýja framkvæmda- og eignanefnd sveitarfélagsins á fundi sveitarstjórnar 8. janúar 2025.
Nefndina skipa Eggert Valur Guðmundsson formaður og Margrét Harpa Guðsteinsdóttir fyrir hönd Á-lista og Ingvar Pétur Guðbjörnsson fyrir hönd D-lista. Varamenn verða Þórunn Dís Þórunnardóttir og Viða…
08. janúar 2025