Áramótapistill sveitarstjóra
Nú styttist í næstu áramót, enn einu árinu er að ljúka og annað tekur við með sínum tækifærum og áskorunum. Tíminn líður víst áfram hvað sem tautar og raular og lítið sem maður getur gert við því annað en rýna í framtíðina og læra af fortíðinni.
Það verður seint ofsagt á tímum mikillar óvissu í …
30. desember 2024