Ný gjaldskrá Odda bs. gildir frá 1. júlí 2024
Líkt og tilkynnt var um í apríl ákvað sveitarstjórn Rangárþings ytra að mæta áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögum ríkisstjórnarinnar vegna nýrra kjarasamninga með því að samþykkja lægri hækkun á gjaldskrám en áður hafði verið ákveðið.
Ný gjaldskrá Odda bs. tekur gildi 1. júlí 2024 o…
26. júní 2024
Fréttir