Álagningarseðlar fasteignagjalda hafa verið birtir rafrænt á ísland.is
Álagningarseðlarnir birtast í „Pósthólfi“ undir „mínar síður“ á Island.is. Seðlarnir verða ekki sendir á pappír.
Fyrsti gjalddagi af átta er 1. febrúar og og munu kröfur birtast rafrænt í heimabanka og greiðsluseðlar rafrænt á Island.is.
Athugið að ef heildarupphæð fasteignagjalda er undir kr. 50.…
29. janúar 2025