Húsnæðisáætlun 2025 samþykkt
Sveitarstjórn samþykkti húsnæðisáætlun Rangárþings ytra fyrir árið 2025 á fundi sínum 11. desember 2024.
Hægt er að skoða áætlunina hér fyrir neðan. Til að stækka skjalið er smellt á örvarnar fjórar neðst til hægri.
11. desember 2024