Leikskólinn Heklukot auglýsir starf

Leikskólinn Heklukot auglýsir starf

Ert þú jákvæður með gott skopskyn og finnst frábært að læra eitthvað nýtt ? Ertu til í að takast á við áskoranir í lífinu ? Við erum að auglýsa eftir kennurum til starfa við leikskólann Heklukot á Hellu í Rangárþingi ytra. Viðkomandi þart að hafa góða samskiptahæfni, sýna frumkvæði, sjálfstæði, h…
Heimgreiðslur hækka um áramót

Heimgreiðslur hækka um áramót

Heimgreiðslur til foreldra ungra barna sem eru ekki í leikskóla voru fyrst teknar upp árið 2016 í Rangárþingi ytra. Var þetta bæði gert til að auðvelda foreldrum að brúa bilið þegar ekki var hægt að taka við börnum í vistun við 1 árs aldur og til að auðvelda foreldrum að vera lengur heima með börnin…
Umrædd lóð er merkt með rauðum kassa á myndinni

Landsvirkjun óskar eftir lóð á Hellu

Byggðarráð tók nýverið fyrir beiðni Landsvirkjunar um lóð á Hellu undir starfsstöð fyrirtækisins. Byggðarráð telur að heppileg staðsetning fyrir starfsstöðina verði á horni Gaddstaðavegar og Faxaflata og hefur falið sveitarstjóra að vinna málið áfram. Beiðni þessi kemur í kjölfar langvarandi viðræð…
Jólaskreytingakeppnin 2024

Jólaskreytingakeppnin 2024

Jólaskreytingakeppni Rangárþings ytra verður á sínum stað og að þessu sinni verður keppt í þremur flokkum: Best skreytta húsið Best skreytta tréð Best skreytta fyrirtækið Tekið verður við tilnefningum til 19. desember. Tilnefningar skal senda á markaðs- og kynningafulltrúa á netfangið osp@r…
Rafmagnsleysi í nágrenni Hellu

Rafmagnsleysi í nágrenni Hellu

Rafmagnslaust verður í nágrenni við Hellu þann 29.11.2024 frá kl. 00:05 til kl. 02:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Þekktu rauðu ljósin

Þekktu rauðu ljósin

Þann 25. nóvember til 10. desember fer fram árlegt 16 daga átak Sorptimistasambands Íslands gegn kynbundnu ofbeldi. Þetta átak byrjar á alþjóðlegum degi Sameinuðu Þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi, 25. nóvember og kallast „Þekktu rauðu ljósin“. Áherslan í ár eru forvarnir gegn ofbeldi á netinu, (staf…
FUNDARBOÐ
36. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra (aukafundur) kjörtímabilið 2022-2026
verður …

FUNDARBOÐ 36. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ 36. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra (aukafundur) kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst kl. 11:15 eða að loknum byggðarráðsfundi.
FUNDARBOÐ
32. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra
verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudag…

FUNDARBOÐ - 32. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ 32. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 27. nóvember 2024 og hefst kl. 08:15
Miðgarður í Gunnarsholti, sem mun hýsa starfsemina að loknum framkvæmdum.
-Mynd frá Stjórnarráði Ís…

Meðferðarheimilið Lækjarbakki fær nýtt húsnæði í Rangárþingi ytra

Líkt og fjallað hefur verið um víða í fjölmiðlum síðustu misseri hefur starfsemi meðferðarheimilins Lækjarbakka, sem rekið hefur verið að Geldingalæk á Rangárvöllum um áratugaskeið, verið í uppnámi frá vordögum 2024. Mygla fannst í fyrra húsnæði og ákvörðun tekin um að loka úrræðinu og leita að nýju…
Jólaljósin tendruð við árbakkann á Hellu

Jólaljósin tendruð við árbakkann á Hellu

Jólaljósin verða kveikt við árbakkann á Hellu 28. nóvember næstkomandi klukkan 17:00. Dagskrá verður með hefðbundnu sniði: Jólalögin spiluð og gengið kringum jólatréð Sveinkar mæta á svæðið með gott í poka Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.