Leyndardómar Suðurlands – tveir ráðherrar opna 28. mars

Leyndardómar Suðurlands – tveir ráðherrar opna 28. mars

Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  
Vakin er athygli  á Styrktarsjóði EBÍ

Vakin er athygli á Styrktarsjóði EBÍ

Tilgangur sjóðsins að styrkja, með fjárframlögum, sérstakar athuganir eða rannsóknir á ýmsum þróunarþáttum í atvinnulífi, samgöngum, fræðslu- og menningarmálum í aðildarsveitarfélögum EBÍ.
41. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014.

41. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014.

Fundarboð og dagskrá: 41. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 27. febrúar 2014 kl. 09.00.
Íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 27. febrúar n.k. kl. 20.00.

Íbúafundur verður haldinn í íþróttahúsinu á Hellu 27. febrúar n.k. kl. 20.00.

Dagskrá: 1. Fundarsetning Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, oddviti 2. Kynning á fjárhagsáætlun 2014 - 2017- oddviti. 3. Umræður og fyrirspurnir um framangreinda liði og önnur málefni sveitarfélagsins.
Leiksýninginn Unglingurinn á Laugalandi laugardaginn 15. Febrúar

Leiksýninginn Unglingurinn á Laugalandi laugardaginn 15. Febrúar

Tilboð á miðum framlengt til 15.febrúar. Miðar fást á midi.is og á Laugalandi á laugardag frá kl.16.30
Leikskólinn á Laugalandi ART vottaður

Leikskólinn á Laugalandi ART vottaður

Mánudaginn 3. febrúar fékk leikskólinn á Laugalandi í Holtum ART vottun og er hann fyrsti leikskólinn á landinu sem fær það.      
57. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014.

57. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014.

57. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, föstudaginn 7. febrúar 2014  kl. 13.00.
Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum.

Viðhorfskönnun meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum.

Svarfrestur rennur út þann 10. febrúar Viðhorfskönnun á meðal Sunnlendinga um gjaldtöku á ferðamannastöðum.   Könnun
Leyndardómar Suðurlands

Leyndardómar Suðurlands

Kynningarátak 26. mars til 6. apríl 2014  Framundan er umfangsmikið kynningarátak á Suðurlandi þar sem ferðaþjónustufyrirtækjum, matvælaframleiðendum, félögum, fyrirtækjum, stofnunum, einstaklingum og öllum öðrum áhugasömum er boðið að taka þátt í.  
Við komum með Unglinginn til ykkar!

Við komum með Unglinginn til ykkar!

Unglingurinn er frábært nýtt leikverk sem er samið og leikið af unglingum. Sýningin hefur slegið í gegn og Menningarþátturinn Djöflaeyjan kaus hana m.a sem eina af áhugaverðustu sýningum ársins og sagðist ekki hafa skemmt sér svona vel í langan tíma.