Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns
Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns sem m.a. hefur umsjón með fasteignum sveitarfélagsins og viðhaldi þeirra.
Í því felst að fylgjast með ástandi húsa og lóða, skipuleggja endurbætur og viðhald, hafa umsjón með nýframkvæmdum og vera tengiliður við verktaka.
16. apríl 2014
Fréttir