Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns

Þjónustumiðstöð Rangárþings ytra auglýsir laust til umsóknar starf iðnaðarmanns sem m.a. hefur umsjón með fasteignum sveitarfélagsins og viðhaldi þeirra. Í því felst að fylgjast með ástandi húsa og lóða, skipuleggja endurbætur og viðhald, hafa umsjón með nýframkvæmdum og vera tengiliður við verktaka.
readMoreNews
Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga

Skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga

Skólanefnd Tónlistarskóla Rangæinga auglýsir lausa stöðu skólastjóra við Tónlistarskóla Rangæinga til eins árs frá 1. ágúst 2014 til 31. júlí 2015 vegna námsleyfis starfandi skólastjóra.
readMoreNews
Tónlistarkennarar óskast.

Tónlistarkennarar óskast.

Tónlistarskóli Rangæinga óskar eftir tónlistarkennurum er geta hafið störf næsta haust. Óskað er eftir áhugasömum kennurum til kennslu á píanó, blásturshljóðfæri, bassagítar, og hópkennslu í rytmiskri tónlist.  Einnig blokkflautukennsla í forskólahópum.
readMoreNews
Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013 var lagður fram til fyrri umræðu í  sveitarstjórn þann 15. apríl s.l. Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2013  
readMoreNews
Dagtal vegna landbúnaðarplasts 2014

Dagtal vegna landbúnaðarplasts 2014

Nú langar okkur hjá Gámaþjónustunni hf að reyna að koma fastari reglu á plastsöfnun í Rangárvallasýslu. Meðfylgjandi er dagatal yfir þá daga hvenær við verðum á svæðinu að safna landbúnaðarplasti. 
readMoreNews
Ómar Diðriks og Sveitasynir undirbúa Kynslóðabrúna.

Ómar Diðriks og Sveitasynir undirbúa Kynslóðabrúna.

Ómar Diðriks og Sveitasynir eru þessa dagana að undirbúa þriggja tónleika röð með þremur kórum úr Rangárvallasýslu, en það eru Hringur kór eldri borgara, Kirkjukór Odda og Þykkvabæjarkirkna og Hekluraddir ungmenna kór.
readMoreNews
60. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

60. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

60. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, þriðjudaginn 15. apríl 2014  kl. 15.00.
readMoreNews
43. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

43. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

43. fundur hreppsráðs Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, mánudaginn 14. april 2014  kl. 10.00. Dagskrá: 1.      Ársreikningur  2014              
readMoreNews
59. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

59. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014

59. fundur hreppsnefndar Rangárþings ytra á kjörtímabilinu 2010 - 2014, verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu, fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 15.00.
readMoreNews
Svar Innanríkisráðuneytisins við erindi Rangárþings ytra um að taka þátt í tilraunaverkefni um rafræ…

Svar Innanríkisráðuneytisins við erindi Rangárþings ytra um að taka þátt í tilraunaverkefni um rafrænar kosningar.

Vísað er til erindis sveitastjóra Rangárþings ytra frá 17. þ.m þar sem fram kemur að sveitastjórn sveitafélagsins hafi ákveðið á fundi sínum 7. febrúar sl. að sækja um þátttöku í tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar..
readMoreNews