Til leigu
Sveitastjórn Rangárþings ytra hefur ákveðið að auglýsa til leigu, aðstöðu sveitarfélagsins í skólum og íþróttamiðstöðvum sveitarfélagsins, vegna þróunarverkefna á þeim tíma sem viðkomandi aðstaða er ekki í notkun vegna reglulegrar starfsemi.
14. maí 2014