Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ - hlaupum saman!

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ - hlaupum saman!

Hið árlega Kvennahlaup verður á sínum stað þann 13. júní á Hellu og þann 17. júní í Þykkvabæ!
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

24. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 11. júní 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Mynd: Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur og Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

Aðalskráningu fornminja í Rangárþingi ytra lokið

Í síðustu viku kom Kristborg Þórsdóttir fornleifafræðingur færandi hendi með tveggja binda áfangaskýrslu um næstsíðasta áfanga fornleifaskráningu í sveitarfélaginu. Í henni er fjallað um minjar á jörðum í efri hluta Landsveitar á um 700 síðum.
readMoreNews
Heklukot fær Grænfánann í fimmta sinn

Heklukot fær Grænfánann í fimmta sinn

Mikil gleði ríkti á leikskólanum Heklukoti í morgun þegar Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænni grein hjá Landvernd afhenti leikskólanum Grænfánann í fimmta sinn. Börnin á leikskólanum voru með fána sem þau höfðu sjálf gert úr trjágreinum og því efni sem þau fundu og gátu endurunnið. Sungu þau síðan nokkur lög í tilefni dagsins sem þau voru búin að æfa.
readMoreNews
Sumarlestrarhvatning fyrir börn í Rangárvallasýslu

Sumarlestrarhvatning fyrir börn í Rangárvallasýslu

Eins og undanfarin ár verður sumarlestrarhvatning á Héraðsbókasafninu. Skráning verður á bókasafninu 2. 3. og 4.júní fyrir öll börn fædd á árunum 2010-2013, gott er að foreldrar eða forráðamenn komi þá með.
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot fær Grænfánann afhentan í fimmta sinn

Leikskólinn Heklukot fær Grænfánann afhentan í fimmta sinn

Leikskólinn Heklukot fær Grænfánann afhentan í fimmta sinn föstudaginn 5. júní kl 10. Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kemur og afhendir okkur fánann. Foreldrar og aðrir velunnarar leikskólans eru velkmonir að koma og fagna með okkur.
readMoreNews