Fréttir

Vegagerðin tekur við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni

Vegagerðin tekur við rekstri almenningssamgangna á landsbyggðinni

Um áramótin runnu út samningar á milli SASS og Vegagerðarinnar um almenningssamgöngur á Suðurlandi. Hefur því Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins, tekið formlega við rekstrinum frá og með 1. Janúar 2020.
readMoreNews