Mynd: Sólveig Stolzenwald

Fundarboð - Byggðarráð

22. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 26. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
readMoreNews
Bakvarðasveit

Bakvarðasveit

HSU og sveitarfélögin á Suðurlandi óska eftir að þeir sem hafa möguleika á að taka að sér störf þar sem sinnt er þjónustu við aldraða, börn og fatlaða skrái sig í bakvarðasveit í velferðarþjónustu. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
readMoreNews
Fréttabréf frá Rangárþingi ytra

Fréttabréf frá Rangárþingi ytra

Í tilefni jafndægurs á vori kemur hér út svolítið fréttabréf um eitt og annað sem í gangi er í okkar fagra sveitarfélagi.
readMoreNews
Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - Uppfært 23.3.2020

Upplýsingar um þjónustu sveitarfélagsins í samkomubanni - Uppfært 23.3.2020

Hér má finna yfirlit yfir þjónustu stofnana sveitarfélagsins meðan á samkomubanni stendur, uppfærðar jafnóðum og breytingar verða.
readMoreNews
Tilkynning til íbúa Rangárþings ytra vegna samkomubanns

Tilkynning til íbúa Rangárþings ytra vegna samkomubanns

Stjórnendur og starfsfólk sveitarfélagsins hefur lagt sig fram við það nú í dag og um nýliðna helgi að undirbúa viðbrögð og aðlaga okkur samkomubanninu sem nú hefur tekið gildi, vegna Covid-19.
readMoreNews
Tilkynning vegna skólastarfs!

Tilkynning vegna skólastarfs!

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum þá hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem fela m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun skólastarfs er að hægja eins og unnt er á útbreiðslu COVID-19.
readMoreNews
Skipulagsmál til kynningar

Skipulagsmál til kynningar

Sveitarstjórn Rangárþings ytra hefur samþykkt að gera breytingar á skilgreiningu landnotkunar í aðalskipulagi
readMoreNews
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 12. mars 2020 og hefst kl. 16:00
readMoreNews
Viðbragðsáætlun sveitarfélagsins vegna COVID-19

Viðbragðsáætlun sveitarfélagsins vegna COVID-19

Sem kunnugt er hefur Ríkislögreglustjóri lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19). Sveitarfélagið Rangárþing ytra hefur uppfært sína viðbragðsáætlun sem er að finna hér á heimasíðu sveitarfélagsins. Þessi viðbragðsáætlun á að þjóna þeim tilgangi að vera stjórnendum sveitarfélagsins til stuðnings um það hvernig takast eigi á við afleiðingar neyðarástands sem kann að ógna lífi og heilsu almennings, umhverfi og/eða eignum.
readMoreNews
Upplýsingar vegna COVID-19

Upplýsingar vegna COVID-19

Faraldurinn COVID-19 af völdum nýrrar kórónaveiru hefur breiðst út á umliðnum dögum. Staðfest er að veiran smitast milli manna og að hún getur valdið alvarlegum veikindum. Í ljósi þessa hefur embætti ríkislögreglustjóra lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna COVID-19. Mikilvægum upplýsingum til landsmanna er safnað saman á heimasíðu Landlæknis á slóðinni https://www.landlaeknir.is/koronaveira/
readMoreNews