verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. september 2021 og hefst kl. 16:00
21. september 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Suðurlands 2021, seinni úthlutun
Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi.
20. september 2021
Umhverfisverðlaun 2021 Sigalda 4 og Efri-Rauðalækur
Árlega veitir Umhverfisnefnd Rangárþings ytra umhverfisverðlaun að undangengnum tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins. Þar er leitað að stöðum sem þykja til fyrirmyndar og eru öðrum hvatning að fallegu umhverfi.
20. september 2021
Félagsmiðstöðin Hellirinn auglýsir eftir starfsmanni
Við leitum að ábyrgum, jákvæðum og hugmyndaríkum einstaklingi í hlutastarf við félagsmiðstöðina Hellinn á Hellu