Vel heppnaður íbúafundur um ljósleiðara
Íbúafundur sem sveitarstjórn stóð fyrir í gær á Laugalandi tókst vel og mikill hugur í fólki að nýta tækifærið sem fylgir lagningu ljósleiðara um allt sveitarfélagið á næstu misserum. Margir fundarmenn notuðu strax tækifærið og fylltu út umsókn á staðnum um lagningu ljósleiðara fyrir sína bæi.
29. maí 2016