Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis á sumardaginn fyrsta
Firmakeppni Rangárvalladeildar Geysis var haldin á sumardaginn fyrsta. Keppnin hófst að venju með hópreið frá hesthúsahverfinu á Hellu að dvalarheimilinu Lundi þar sem tekin voru nokkur lög fyrir heimilisfólk. Því næst var. . .
26. apríl 2016