Leikskólinn Laugalandi heimsækir Skeiðvelli
Þann 9.desember síðastliðinn þáðu tveir elstu árgangar Leikskólans á Laugalandi heimboð frá Katrínu Sigurðardóttur og fjölskyldu á Skeiðvöllum, en þar starfrækja þau myndarlegt hrossabú, verslun og kaffihús svo fátt eitt sé nefnt.
11. desember 2015