Leikskólinn Laugalandi heimsækir Skeiðvelli

Leikskólinn Laugalandi heimsækir Skeiðvelli

Þann 9.desember síðastliðinn þáðu tveir elstu árgangar Leikskólans á Laugalandi heimboð frá Katrínu Sigurðardóttur og fjölskyldu á Skeiðvöllum, en þar starfrækja þau myndarlegt hrossabú, verslun og kaffihús svo fátt eitt sé nefnt.
26. árgangur Goðasteins kominn út

26. árgangur Goðasteins kominn út

Út er kominn nýr Goðasteinn 51. árgangur eða 26. árgangur nýs flokks. Goðasteinn er héraðsrit Rangæinga, fyrir þá sem ekki eru áskrifendur þá er hægt að nálgast eintök hjá Fannberg, Hellu.  
Hollvinur Laugalandsskóla - Kvenfélagið Eining

Hollvinur Laugalandsskóla - Kvenfélagið Eining

Kvenfélagið Eining hefur um árabil starfað og unnið að góðgerðamálum í Holtunum. Hefur það haldið hina árlegu aðventuhátíð á Laugalandi fyrsta sunnudag í aðventu. Þá hefur kvenfélagið staðið sem traustur hollvinur við Laugalandsskóla og gefið bæði. . .
Hugmyndir um smáhúsahverfi á Hellu

Hugmyndir um smáhúsahverfi á Hellu

Á síðasta fundi skipulags- og bygginganefndar voru kynntar hugmyndir vegna fyrsta smáhúsahverfi landsins. Það er Björn Johannsson sem gengur með þessa hugmynd og verðum við að segja. . .
Uppgangur í fimleikum hjá Ungmennafélaginu Heklu

Uppgangur í fimleikum hjá Ungmennafélaginu Heklu

Mikill uppgangur er í fimleikum á hjá Ungmennafélaginu Heklu en Ungmennafélagið Hekla festi nýverið kaup á loftdýnu uppá 1.500.000kr sem bætir alla æfingaaðstöðu til muna. Dýnan gerir allar æfingaaðstöðu mun fjölbreyttari og verður spennandi. . .
Ný dagsetning - Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Þjórsá

Ný dagsetning - Íbúafundur um samfélagsleg áhrif virkjana í Þjórsá

Ekki tókst að halda íbúafund um samfélagsleg áhrif virkjana síðasta laugardag vegna veðurs. Nýr fundartími er kl 11:00-14:00 á laugardaginn næstkomandi, þann 12. desember. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi.
Minningarsjóður Ólafs Björnssonar

Minningarsjóður Ólafs Björnssonar

Fyrstu skrif um Minningarsjóð Ólafs Björnssonar eru að finna í Skipulagsskrá um sjóðinn frá árinu 1968. Þá koma fulltrúar allra kvenfélaga í læknishéraðinu saman nema frá kvenfélaginu Lóu í Landsveit, sem gekk til liðs við Minningarsjóðinn haustið 1975. Kristín Filippusdóttir á Ægisíðu átti frumkvæði að. . .
Fundarboð sveitarstjórnar

Fundarboð sveitarstjórnar

19. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 9. desember 2015 og hefst kl. 15:00.
Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Sorphirða er aðeins á eftir áætlun vegna vegna veðurs í Ásahreppi og Rangárþingi ytra. Unnið verður af kappi eins og veður leyfir. Íbúar eru hvattir til þess að tryggja að aðgengi að sorptunnum sé gott.
Virðum tilmæli almannavarna

Virðum tilmæli almannavarna

Eins og fram hefur komið í fréttum er búist við austan ofsaveðri í dag og fram á morgundag. Veðrið skellur fyrst á Suðurlandi og er ekki ráðlegt að vera á ferðinni þar eftir klukkan 12:00 á hádegi. Æskilegt er að foreldrar sækji börn sín í leik- og grunnskóla klukkan 12:00.