Vinnuhópur um Landmannalaugar á góðu skriði
Vinnuhópur um Landmannalaugar hittist á þriðja fundi sínum nú sl. föstudag. Að þessu sinni var fundað á Þingvöllum og aðstæður skoðaðar þar undir leiðsögn Ólafs Arnars Haraldssonar þjóðgarðsvarðar og Einar Á. Sæmundsen fræðslufulltrúa. . .
22. desember 2015