Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra
Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
15. janúar 2016
Rangárþing ytra tekur upp heimgreiðslur
Greiðslurnar eru fyrir börn á aldrinum 9-18 mánaða sem eru ekki á leikskóla á vegum Odda bs. hvort heldur sem er vegna þess að ekki er pláss í daggæslu eða að foreldrar velja að hafa börnin heima fyrst í stað. Þeir sem eiga. . .
15. janúar 2016
Fundarboð sveitarstjórnar
20. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. janúar 2016 og hefst kl. 15:00
11. janúar 2016
Sorphirðudagatöl
Dagatöl vegna reglulegrar sorphirðu og þjónustu vegna landbúnaðarplasts eru nú aðgengileg á vefnum.
08. janúar 2016
Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund.
Börn, öryrkjar og eldri borgarar í Rangárþingi ytra og Ásahreppi fá gefins árskort í sund. Þetta gildir bæði í sundlaugina á Hellu og sundlaugina á Laugalandi óháð því í hvoru sveitarfélaginu viðkomandi er búsettur.
04. janúar 2016
Sækja skal um húsaleigubætur fyrir 15. janúar
Skv 2.mgr.10.gr laga um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal sækja um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka. Umsókn skal hafa borist skrifstofu Rangárþings ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hellu, eigi síðar en 15. janúar 2016
04. janúar 2016
Gaman saman um áramótin
Forvarnarhópurinn hvetur foreldra og forráðamenn barna undir 18 ára að eyða áramótunum saman og minnir á að börn og ungmenni eru á ábyrgð forsjáraðila til 18 ára aldurs.Foreldrar geta haft afgerandi áhrif á hvað þeirra unglingur gerir með því að fylgja. . .
30. desember 2015
Flugeldasala FBSH og áramótabrennur
Flugeldasalan hjá Flugbjörgunarsveitinni Hellu er opin í dag 30/12 frá 10-22 og á morgun 31/12 frá 09-16.
Áramótabrennur á gamlársdag verða að Gaddstaðaflötum og í Þykkvabæ kl 17:00.
30. desember 2015
Aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar
Auglýst er eftir umsóknum í aukaúthlutun í Átak til atvinnusköpunar. Sérstök áhersla er lögð á hönnun og afþreyingu í ferðaþjónustu. Umsóknafrestur er til hádegis 21. janúar 2016.
28. desember 2015
Jólakveðja frá Rangárþingi ytra
Sveitarstjórn og starfsfólk Rangárþings ytra sendir íbúum sveitarfélagsins og samstarfsaðilum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökk fyrir samstarfið á því ári sem er að líða.