Töðugjöld verða haldin í 28. skipti en þau hafa verið haldin frá árinu 1994 að undanskildum Covid árunum og eru því með elstu bæjarhátíðum landsins.
12. maí 2023
Ársreikningur samþykktur í sveitarstjórn
Samtals eigið fé sveitarfélagsins í árslok 2022 nam 2.896 milljónum
11. maí 2023
Auglýst eftir tilboðum í gatnagerð - Lyngalda
erkið felur í sér gerð á nýrri götu, Lyngöldu á Hellu. Verkið felur í sér jarðvegsskipti í götustæði samkvæmt kennisniði og leggja styrktarlag. Einnig skal verktaki leggja fráveitu, vatnsveitu, hitaveitu og ýmist leggja eða aðstoða við lagningu annarra veitulagna.
11. maí 2023
Styrktartónleikar á Laugalandi 14. maí kl. 20:00
Tónleikar til styrktar fjölskyldu Guðjóns Björnssonar á Syðri-Hömrum sem lést af slysförum 17. mars sl.
11. maí 2023
Matjurtagarðar til afnota fyrir íbúa Rangárþings ytra!
í Aldamótaskógi (sjá kort) geta áhugasamir íbúar sér að kostnaðarlausu afmarkað sér reit og ræktað grænmeti.
11. maí 2023
Hopp á Hellu
Soutcoast Adventure og sveitarstjóri Rangárþings ytra undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um Hopp á Hellu.
09. maí 2023
Styrktarviðburður, tónleikar með Lay Low og ljósmyndasýning
14. maí kl. 11:11 að Hólavangi 18 á Hellu.
09. maí 2023
Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir sumarhreinsun fyrir íbúa í dreifbýli Rangárvallasýslu
Pantanir þurfa að berast fyrir 24. maí 2023.
09. maí 2023
Götur sópaðar á Hellu mánudaginn 15. maí
Við viljum biðla til íbúa um að leggja ekki úti við götur þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina.
08. maí 2023
Rangárþing ytra auglýsir útboð í framleiðslu forsteyptra eininga og reisingu burðavirkis