Ágúst Sigurðsson veitti lykilaðilum í verkefninu þakklætisvott. F.v. Ágúst Sigurðsson - sveitarstjór…

Rangárljós fagna verklokum

Það var mikil gleði ríkjandi í Rangárþingi ytra sl. föstudag þann 19 ágúst þegar síðasti bærinn var tengdur í ljósleiðaraverkefni sveitarfélagsins.
readMoreNews
Byggðarráð 39 - fundarboð

Byggðarráð 39 - fundarboð

39. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. ágúst 2017 og hefst kl. 15:00
readMoreNews
Engir innkaupalistar hjá grunnskólum Odda bs

Engir innkaupalistar hjá grunnskólum Odda bs

Nú í skólabyrjun er sönn ánægja að geta sagt frá því að grunnskólar Odda bs munu útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda í vetur, s.s. stílabækur, reikningsbækur, blöð og fl.
readMoreNews
Dagskrá Töðugjalda 2017

Dagskrá Töðugjalda 2017

Töðugjöld verða haldin dagana 18. - 20. ágúst með smá upphitun þann 17. ágúst. Dagskráin er glæsileg og getum við lofað frábærri skemmtun fyrir alla aldurshópa. Það kom í hlut rauða hverfisins í ár að undirbúa dagskrána og sjá um skipulagningu laugardagsins í samvinnu við markaðs- og kynningarfulltrúa sveitarfélagsins. Við erum orðin mjög spennt fyrir Töðugjöldum og svo sannarlega kominn tími á að kynna dagskrána
readMoreNews
Krakkarnir í vinnuskólanum hafa verið öflugir við að setja niður trén frá Garðaþjónustu Gylfa.

Uppbygging útivistarsvæðis í Nesi

Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að byggja upp útivistarsvæði í landi Ness á Hellu. Þar fyrir er myndarlegur trjálundur sem skiptist í þrjú svæði og var hann gróðursettur af framsýnu fólki á sínum tíma. Tilgangur þessa trjálundar hefur alla tíð verið sá að efla útivist íbúa sveitarfélagsins. . .
readMoreNews
Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst gjöf

Heklukoti barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi leikskólans. Vagn sem notaður er til þess að fara í göngutúr með þau minnstu. Þessi vagn mun nýtast afsakaplega vel. Heklukot færir kærar þakkir til foreldrafélagsins.
readMoreNews
Fossabrekkur við upptök Ytri-Rangár

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra

38. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 1. ágúst 2017 og hefst kl. 15:00.
readMoreNews
Myndin er af landvörðum Umhverfisstofnunar og sjálfboðaliðum á Fjallabaki

Alþjóðadagur landvarða 2017

Á hverju ári halda landverðir um allan heim upp á alþjóðadag landvarða sem er 31. júlí. Þessi dagur er fyrst og fremst til að minnast þeirra mörgu landvarða sem hafa látist eða slasast við skyldustörf. Á sl. 12 mánuðum hafa 105 landverðir látið lífið við störf sem snúa að verndun náttúru og dýralífs. Flestir þeirra eru frá Afríku og Asíu þar sem landverðir eiga m.a. í stríði við veiðiþjófa og skógarhöggsmenn.
readMoreNews
Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra var haldin í fyrsta skipti laugardaginn 22. júlí. Keppnin gekk gríðarlega vel og um 80 keppendur hjóluðu. Þrátt fyrir örlítinn mótvind á síðari hluta leiðarinnar þá skiluðu sér allir í mark og keppendur gríðarlega ánægðir með ægifagra náttúru svæðisins og skemmtilega leið.
readMoreNews
Töðugjöld 2017 - Hella 90 ára

Töðugjöld 2017 - Hella 90 ára

18. - 20. ágúst. Nú styttist í þennan frábæra viðburð!
readMoreNews