Guðmar Tómasson og Haraldur Gunnar Helgason

Villt og alið

Þeir Haraldur Gunnar Helgason og Guðmar Tómasson reka saman kjötvinnsluna Villt og alið á Hellu.
readMoreNews
Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri, við Ægissíðufoss.

Frá sveitarstjóra

Senn líður í aldanna skaut einstakt ár í lífi okkar allra – árið þegar hægðist á öllu, árið þegar við fengum Ísland aftur út af fyrir okkur – árið þegar við vorum mikið heima og fórum eiginlega ekki neitt. Í rauninni ekki að öllu leyti slæmt ef ekki hefði verið þessi farsótt líka með heilsubresti hjá fjölda fólks um veröld alla og aðrir fylgifiskar í formi tímabundinna erfiðleika í atvinnulífi – sérstaklega ferðaþjónustu. Líklega hvarflaði ekki að neinu okkar að við myndum upplifa svona tíma. En þeir eru sannarlega lærdómsríkir.
readMoreNews
Skrifstofa Rangárþings ytra er í Miðjunni á Hellu.

Opnunartími skrifstofu Rangárþings ytra um hátíðarnar

Lokað verður 24., 25. og 31. desember og 1. janúar.
readMoreNews
Torfi Sigurðsson einn af eigendum Fiskás

Fiskás 10 ára

Það er frábær þjónusta að eiga möguleika á því að versla ferskan fisk alla daga vikunnar fyrir íbúa hafnlauss sveitarfélags
readMoreNews
Listagjöf um allt land!

Listagjöf um allt land!

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp á aðra útgáfu af hinu vel heppnaða verkefni Listagjöf – að þessu sinni um land allt!
readMoreNews
Berglind Kristinsdóttir eigandi Litlu Lopasjoppunnar.

Litla Lopasjoppan

Litla lopasjoppan á ekki að hafa farið framhjá neinum sem fer í gegnum hringtorgið á Hellu en þar er virkilega skemmtileg gjafavöruverslun.
readMoreNews
Eiður Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir

Hellisbúinn

Í Hrólfsstaðahelli í Landsveit hafa Eiður Kristinsson og Anna Björg Stefánsdóttir komið sér upp aðstöðu til kjötvinnslu þar sem þau fullvinna vörur að mestu úr eigin ræktun.
readMoreNews
Ytri-Rangá og brúin sem varð 60 ára í ár.

Sveitarstjórn Rangárþings ytra staðfesti fjárhagsáætlun 2021-2024

Áætlaðar heildartekjur Rangárþings ytra (A og B hluta) árið 2021 nema alls 2.026 mkr. Rekstrargjöld eru áætluð 1.675 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 131,0 mkr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 97 mkr. Rekstrarniðurstaða er áætluð jákvæð um 123 mkr.
readMoreNews
Atli Már Guðnason eigandi að Lyngási 5.

Lyngás 5

Á Lyngási tóku við rekstrinum sumarið 2019 Atli Már Guðnason og hans fjölskylda en áður hafði Björn Jóhannsson (Bjössi á Lyngási) rekið þar verkstæði og verslun til fjölda ára.
readMoreNews
Sprenging í byggingu íbúða á Hellu

Sprenging í byggingu íbúða á Hellu

Á síðustu tveimur árum hefur orðið sprenging í byggingu íbúða á Hellu. Ástandið var orðið þannig að gríðarleg eftirspurn skapaðist eftir þeim íbúðum sem settar voru á sölu og varð vart við skort á framboði snemma á árinu 2017. Fólk sem hugði sér til hreyfings og ætlaði að minnka við sig, selja...
readMoreNews