Fréttir

Jökulgil
Mynd: Þórdís Björt Sigþórsdóttir

Útgáfa stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland að Fjallabaki

Friðland að Fjallabaki var friðlýst árið 1979 vegna einstakrar náttúru og jarðminja. Markmið með gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Friðland að Fjallabaki er að fjalla um markmið verndunar svæðisins og hvernig stefnt skuli að því að viðhalda verndargildi þess. Leiðarljós áætlunarinnar er að varðveita einstök náttúruverðmæti friðlandsins, víðerni og góða upplifun gesta í samráði við hagsmunaaðila svo allir hafi kost á að njóta verðmæta friðlandsins um ókomna framtíð.
readMoreNews
Miðjan á Hellu

Samkaup opna á Hellu

Samkaup hafa keypt verslun Kjarval á Hellu og áforma að opna þar verslun undir merkjum Kjörbúðarinnar.
readMoreNews
Svör við spurningum frá íbúafundi um atvinnumál

Svör við spurningum frá íbúafundi um atvinnumál

Á íbúafundi um atvinnumál sem haldin var 23. mars s.l. voru bornar upp nokkrar spurningar sem svarað var á fundinum. Líkt og verið hefur á síðustu fundum þá eru svör við spurningunum einnig sett á heimasíðu sveitarfélagsins. 
readMoreNews
Tilkynning um auglýstar tillögur að starfsleyfum

Tilkynning um auglýstar tillögur að starfsleyfum

Umhverfisstofnun vekur athygli á auglýstum starfsleyfistillögum fyrir Veiðifélag Landmannaafréttar fyrir eldi laxfiska að Galtalæk og laxfiskaseiða að Götu í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Tilkynning um auglýstar tillögur að starfsleyfum

Tilkynning um auglýstar tillögur að starfsleyfum

Umhverfisstofnun vekur athygli á auglýstum starfsleyfistillögum fyrir Veiðifélag Landmannaafréttar fyrir eldi laxfiska að Galtalæk og laxfiskaseiða að Götu í Rangárþingi ytra.
readMoreNews
Björk og Julia hjá Jarðgerðarfélaginu leiða tilraunaverkefnið

Við leitum að þátttakendum!

Tilraunaverkefni um nýja heimaflokkun á lífrænum úrgangi í Rangárvallasýslu.
readMoreNews
Sindri Freyr Seim Sigurðsson

Sindri Freyr Seim Sigurðsson íþróttamaður Rangárþings ytra 2020

Sindri Freyr hefur verið valinn íþróttamaður Rangárþings ytra annað árið í röð
readMoreNews
Hella, stærsti þéttbýliskjarni í Rangárþingi ytra.

Spennandi störf í boði

Fjölmörg störf í boði Rangárþingi ytra
readMoreNews
Leikskólinn Heklukot óskar eftir leikskólakennurum til starfa

Leikskólinn Heklukot óskar eftir leikskólakennurum til starfa

Leikskólinn er fimm deilda leikskóli á Hellu og er fyrir börn á aldrinum 1-6 ára.
readMoreNews
Sumarstarf - íþróttamiðstöðin á Hellu og Laugalandi

Sumarstarf - íþróttamiðstöðin á Hellu og Laugalandi

Um er að ræða vaktavinnu og helgarstörf. Umsækjandi þarf a
readMoreNews