Ágúst Sigurðsson á toppi Skarðsfjalls.

Frá sveitarstjóra - júní 2021

Við höldum okkar striki og gefum út fréttabréf þar sem áfram eru kynnt til leiks fleiri af okkar fjölbreyttu fyrirtækjum sem rekin eru með glæsibrag í sveitarfélaginu okkar Rangárþingi ytra. Á íbúafundi í mars s.l. var fjallað um atvinnumál á breiðum grunni
Atvinnu- og nýsköpunarstefna Rangárþings ytra til kynningar fyrir íbúa og fyrirtæki

Atvinnu- og nýsköpunarstefna Rangárþings ytra til kynningar fyrir íbúa og fyrirtæki

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að atvinnu- og nýsköpunarstefna fyrir Rangárþing ytra. Vinna hófst við gerð stefnunnar í kjölfarið af atvinnumálþingi sem haldið var í mars.
Frumdrög yfirlitsmyndar af fullbyggðu skólasvæði

Spurningar og svör frá íbúafundi um þróun skólasvæðis 1. júní 2021

Góðar umræður áttu sér stað á fundinum og má finna spurningar íbúa og svör við þeim hér að neðan!
Fréttabréf júní 2021

Fréttabréf júní 2021

Júní útgáfa af fréttabréfi Rangárþings ytra hefur litið dagsins ljós!
FUNDARBOÐ - 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

FUNDARBOÐ - 35. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028
Skólahljómsveit Kópavogs heimsækir Tónlistarskóla Rangæinga

Skólahljómsveit Kópavogs heimsækir Tónlistarskóla Rangæinga

Tónleikar í íþróttahúsinu á Hellu næstkomandi laugardag, þann 12. júní kl:17:00
Enn er hægt að skrá sig!

Enn er hægt að skrá sig!

Tilraunaverkefni um nýja heimaflokkun á lífrænum úrgangi í Rangárvallasýslu.
Íbúafundur - þróun skólasvæðis

Íbúafundur - þróun skólasvæðis

Kynnt verða frumdrög hönnunar á uppbyggingu skólasvæðis á Hellu ásamt öðrum framkvæmdum.
Ragnar Ævar Jóhannsson ráðinn sem Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúi

Ragnar Ævar Jóhannsson ráðinn sem Heilsu-, íþrótta-, og tómstundafulltrúi

Ragnar Ævar Jóhannsson er 46 ára og er starfandi deildarstjóri við Leikskólann Heklukot og býr með fjölskyldu sinni á Hellu.