Stuðningsfulltrúi óskast í Grunnskólann á Hellu

Stuðningsfulltrúi óskast í Grunnskólann á Hellu

Grunnskólinn á Hellu auglýsir starf stuðningsfulltrúa. Okkur vantar áhugasaman og duglegan einstakling í starfsmannahóp Grunnskólans á Hellu. Um er að ræða gæslu í frímínútum, aðstoð í bekk á yngsta stigi og á skóladagheimili. Lögð er áhersla á góð mannleg samskipti gagnvart börnum og fullorðnum.  …
Fundarboð - 50. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 50. fundur sveitarstjórnar

50. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 10. desember 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2501031 - Gaddstaðavegur3. 2507005 - Þjónustustefna Rangárþings ytr…
Goðasteinn - útgáfufögnuður

Goðasteinn - útgáfufögnuður

61. árgangur Goðasteins kemur út 8. desember. Því verður fagnað 9. desember með útgáfuhófi í Hvolnum á Hvolsvelli kl. 20. Ritstjóri fer yfir efni ritsins í ár og höfundar kynna sitt efni. Verðlaun fyrir efstu þrjú sætin í smásagnasamkeppni Goðasteins 2025 verða afhent. Kaffi og léttar veitingar.…
Sigurvegarar Vallaskóla á sviði // Mynd: Dagný Dögg Steinþórsdóttir

Samkennd og hugrekki í sviðsljósinu á Skjálftanum 2025

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fór fram í fimmta sinn í um helgina við hátíðlega athöfn. Á hátíðinni sýndu ungmenni úr 8.-10 bekk frá grunnskólum á Suðurlandi fjölbreytt og áhrifarík sviðsverk. Það var svo sannarlega hæfileikakonfettí sem sprakk yfir allt Suðurland. Þvílíkir töfra…
Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi

Jólatrjáasala 14. desember í Bolholtsskógi

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15 í Bolholtsskógi á Rangárvöllum. Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu. Óski fólk efir að kom…
Tökum höndum saman gegn sóun

Tökum höndum saman gegn sóun

Vissir þú að á grenndarstöðvunum okkar hér í Rangárþingi safnast að jafnaði um 1.200 kíló af textíl í hverjum einasta mánuði? Þetta er talsvert magn þegar horft er til íbúafjölda og sýnir svart á hvítu hversu mikið af fatnaði og öðrum textíl við látum frá okkur. Sveitarfélagið vill vekja athygli á …
Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu

Þrír pottar lokaðir í sundlauginni á Hellu

Næstu daga verða tveir heitir pottar og andapollurinn í sundlauginni á Hellu lokaðir vegna viðgerða á stýrisbúnaði í kjallara sundlaugarinnar. Vonast er til að allt verði komið í lag fyrir helgi og biðjumst við velvirðingar á skertri þjónustu á meðan framkvæmdir standa yfir.