Stuðningsfulltrúi óskast í Grunnskólann á Hellu
Grunnskólinn á Hellu auglýsir starf stuðningsfulltrúa.
Okkur vantar áhugasaman og duglegan einstakling í starfsmannahóp Grunnskólans á Hellu. Um er að ræða gæslu í frímínútum, aðstoð í bekk á yngsta stigi og á skóladagheimili. Lögð er áhersla á góð mannleg samskipti gagnvart börnum og fullorðnum.
…
08. desember 2025