Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Garðsláttur fyrir elli- og örorkulífeyrisþega

Við minnum elli- og örorkulífeyrisþega á að sækja um garðslátt á vegum sveitarfélagsins vilji þeir nýta sér þjónustuna í sumar. Reglur um garðslátt má nálgast hér og hægt er að sækja um slátt á skrifstofu Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða á ry@ry.is. Þjónustan er ellilífeyris- og örorkulífeyris…
Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri og Kristín Ósk Ómarsdóttir handsala ráðninguna.

Kristín Ósk ráðin leikskólastjóri

Kristín Ósk Ómarsdóttir hefur verið ráðin leikskólastjóri Leikskólans á Laugalandi. Starfið var auglýst fyrr í vor í kjölfar þess að Sigrún Björk Benediktsdóttir sagði starfi sínu lausu eftir langan og farsælan feril, en hún lætur af störfum vegna aldurs. Kristín þekkir vel til á leikskólanum en hú…
Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025

Kynningardagur sumarnámskeiða 2025 og BMX Brós
Íbúafundur á Hellu 20. maí

Íbúafundur á Hellu 20. maí

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, þann 20. maí kl. 20:00 Dagskrá Ársreikningur sveitarfélagsins 2024 - kynning og umræður Kynning á deiliskipulagi Bjargshverfis Önnur mál Bent er á að fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á Facebook-síðu sv…
Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Úthlutað úr menningarsjóði Rangárþings ytra

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd kom saman 6. maí 2025 til að úthluta styrkjum í fyrri úthlutun 2025 úr Menningarsjóði Rangárþings ytra. Níu umsóknir bárust að upphæð samtals 3.305.000 kr. en til úthlutunar voru kr. 625.000. Nefndin vill þakka öllum sem sendu inn umsókn en um var að ræð…
Tilkynning um rafmagnsleysi

Tilkynning um rafmagnsleysi

Rafmagnslaust verður á Hellu og nágrenni þann 14.5.2025 frá kl. 00:30 til kl. 04:30 vegna vinnu Landsnets í aðveitustöðinni á Hellu. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Einnig getur orðið truflun á afhendingu vatns á tíma rafmagnsleysis og eitthvað fram á…
Götusópun á Hellu 12.–16. maí

Götusópun á Hellu 12.–16. maí

Götusópun hefst á Hellu mánudaginn 12. maí! Unnið verður við sópun og þvott gatna vikuna 12.–16. maí. Sveitarfélagið biðlar til íbúa að sjá til þess að pláss verði til að sópa allar götur. Því þarf að passa að ökutækjum sé ekki lagt á götum meðfram gangstéttum þessa daga. Einnig minnum við eigendu…
Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

Fundarboð - 42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra

42. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 14. maí 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá:   Almenn mál1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og/eða oddvita2. 2503030 - Ársreikningur 2024 Rangárþing ytra     Seinni umræða.3. 250…
Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið

Matjurtagarðurinn í Aldamótaskógi er klár fyrir sumarið. Þar geta áhugasamir íbúar afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna og greiða íbúar ekkert fyrir afnot. Hvernig skal bera sig að ? Fara á staðinn Finna lausan reit í hentugri stærð sem búið er að tæta A…
Starfskraftur óskast við félagslega heimaþjónustu

Starfskraftur óskast við félagslega heimaþjónustu

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í félagslega heimaþjónustu í Rangárþingi, og sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Almenn heimilisþrif Aðstoð við persónulega umhirðu Helstu hæfniskröfur:…