Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Auglýst niðurstaða sveitarstjórnar skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Leikjanámskeið umf. Heklu - skráningum lýkur 25. maí

Leikjanámskeið umf. Heklu - skráningum lýkur 25. maí

Ungmennafélagið Hekla býður upp á leikjanámskeið á Hellu allan júní. Skráningum lýkur 25. maí og hægt er að skrá í gegnum Abler með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan: Tengill á skráningar í Abler Nánar hér:
Sorpið sem berst að Strönd þarf að vera glærum pokum en ekki svörtum

Sorpið sem berst að Strönd þarf að vera glærum pokum en ekki svörtum

Við höfum sennilega flest heyrt af þessu en mikilvægt er að útskýra hvers vegna. Með aukinni flokkun og eftirliti á móttökustöðvum um land allt hefur það komið glöggt í ljós að mikið magn af flokkanlegu sorpi hefur borist í svörtum pokum og endað með blönduðum úrgangi sem annars hefði mátt flokka b…
Gott að eldast!

Gott að eldast!

Sveitarfélagið tekur þátt í þróunarverkefninu Gott að eldast þar sem unnið er að skilvirkari upplýsingagjöf um hreyfiúrræði fyrir íbúa 60 ára og eldri. Rangárþing ytra er að taka þátt í þróunarverkefni á vegum fjár­mála- heil­brigð­is- og félags­málaráðuneytisins, Sam­taka sveit­ar­fé­laga og Lands…
Aðalfundur Leikfélags Rangæinga

Aðalfundur Leikfélags Rangæinga

Aðalfundur Leikfélags Rangæinga verður haldinn 27. maí næstkomandi.
Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Kynningarfundur vegna reksturs vindmylla í Þykkvabæ

Háblær ehf. hefur nú verið með tvær nýjar vindmyllur í rekstri í meira en eitt ár í Þykkvabæ. Af þessu tilefni býður Háblær til opins fundar í Íþróttahúsinu í Þykkvabæ miðvikudaginn 4. júní kl. 18. Þar munu fulltrúar Háblæs kynna sögu, uppbyggingu og rekstur vindmyllanna. Íbúar og áhugafólk um má…
Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Breyting á umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja

Athugið að framvegis verður að fylla út stafrænt skilavottorð ökutækja áður en komið er með ökutæki á móttökustöðina á Strönd. Mikilvægt er að allir sem ætla að farga ökutæki gangi frá þessu fyrirfram. Sjá upplýsingar hér: Skilavottorð - Umsókn um endurgreiðslu á skilagjaldi ökutækja | Ísland.is
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.
Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur 2024 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur Rangárþings ytra fyrir árið 2024 var staðfestur af byggðaráði miðvikudaginn 9. apríl 2024 og lagður fyrir sveitarstjórn. Hann var tekinn til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 9. apríl 2024 og til seinni umræðu á fundi sveitastjórnar 14. maí 2024 þar sem hann var samþyk…
Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Grunnskólinn Hellu auglýsir eftir umsjónarkennara

Laus er staða umsjónarkennara á yngsta- og/eða miðstigi við Grunnskólann Hellu frá og með 1. ágúst nk. Hæfnikröfur: Kennararéttindi eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi Kennslureynsla æskileg Hæfni í mannlegum samskiptum Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð   Grunnskólinn Hellu byggi…