Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Samkvæmt 2. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tilögur að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028.
Breyttur opnunartími móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní

Breyttur opnunartími móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma móttökustöðvarinnar á Strönd frá og með 1. júní 2025. Mánudagar: LOKAÐ Þriðjudagar: 13:00–17:00 Miðvikudagar: 13:00–17:00 Fimmtudagar: 13:00–17:00 Föstudagar: 13:00–17:00 Laugardagar: 11:00–15:00 Sunnudagar: LOKAÐ ATHUGIÐ AÐ SORPMÓTTAKAN ER LOKUÐ Á RAU…
Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

Laus störf við Leikskólann á Laugalandi

AÐSTOÐARLEIKSKÓLASTJÓRI - DEILDARSTJÓRI - LEIKSKÓLAKENNARAR Leikskólinn Laugalandi óskar eftir leikskólakennurum í eftirfarandi stöður. Aðstoðarleikskólastjóra í 50% stöðu frá 5. ágúst. Aðstoðarleikskólastjóri starfar við hlið leikskólastjóra og er staðgengill í fjarveru hans. Menntunarkröfur: …
A-lið Dímon/Heklu

Ofurkonur kepptu á Öldungnum

Stærsta blakmót ársins, Öldungur, fór fram í Kópavogi dagana 1.-3. maí þar sem mikill fjöldi blakiðkenda safnaðist saman en þátttökulið voru yfir 160. Í fyrsta sinn sendi Dímon/Hekla þrjú kvennalið til leiks eða 22 konur alls. A-liðið keppti í 5. deild, B-liðið keppti í 6. deild og C-liðið tók þátt …
Verkefnastjóri farsældar óskast

Verkefnastjóri farsældar óskast

Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir verktaka til að sinna hlutverki verkefnastjóra til að stýra innleiðingu á lögum um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna nr. 86/2021. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni. Leitað er að áhugasömum og sjálfstæ…
Mikil tilþrif og mannhaf á Sindratorfærunni

Mikil tilþrif og mannhaf á Sindratorfærunni

Sindratorfæran fór fram á Hellu 3. maí 2025 að viðstöddum 6500 manns í blíðskaparveðri. 29 keppendur voru mættir til leiks í þessa fyrstu umferð Íslandsmótsins. Keppnin var einnig sýnd í beinni útsendingu á Rúv 2 og Youtube þar sem tugþúsundir fylgdust með. Strax í fyrstu brautunum sem voru brautir…
Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar

Sprengingar vegna Hvammsvirkjunar

Landsvirkjun vill koma eftirfarandi á framfæri: Vegna jarðvegsvinnu við undirbúning Hvammsvirkjunar má reikna með að verktakar þurfi á næstunni að sprengja berg á svæðinu. Búast má við að einhverjar sprengingar verði flesta daga í sumar, á bilinu frá kl. 8 á morgnana til kl. 19 á daginn. Sprenginga…
Rangárþing ytra hlýtur styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Rangárþing ytra hlýtur styrk úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

30. apríl 2025 tilkynnti atvinnuvegaráðuneytið um árlega úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Alls fengu 28 verkefni styrk  og er ánægjulegt að tilkynna að Rangárþing ytra er þar á meðal. Sveitarfélagið sótti um styrk fyrir undirbúningsvinnu við uppbyggingu öryggisinnviða og annarra nauðsy…
Sindratorfæran á Hellu 3. maí

Sindratorfæran á Hellu 3. maí

Sindratorfæran fer fram næsta laugardag 3 maí frá kl 10 til 16. 29 keppendur eru skráðir til leiks í 2 flokkum. Nokkrir sem eru að keppa í sinni fyrstu keppni, aðrir sem hafa verið með í áraraðir og enn aðrir sem eru að koma til baka eftir mislöng hlé. Á meðal keppenda er Íslandmeistarinn Ingvar Jó…
Gleðilegan verkalýðsdag

Gleðilegan verkalýðsdag

Rangárþing ytra óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs verkalýðsdags, 1. maí. Lokað er á skrifstofu sveitarfélagsins og öllum stofnunum þess í dag en opið er á morgun, föstudaginn 2. maí eins og venjulega.