Íbúafundur í Þykkvabæ 19. ágúst

Íbúafundur í Þykkvabæ 19. ágúst

Opinn íbúafundur í íþróttahúsinu Þykkvabæ kl. 18
Töðugjaldahappdrættið - vinningshafar

Töðugjaldahappdrættið - vinningshafar

Nú er búið að draga í Töðugjaldahappdrættinu og eru vinningsmiðarnir birtir hér fyrir neðan. Allra vinninga er hægt hægt að vitja á skrifstofu Rangárþings ytra á opnunartíma nema vinninganna frá Litlu lopasjoppuni og Öldum bruggsmiðju sem skal sækja beint á viðkomandi staði og framvísa vinningsmiðan…
Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra

Auglýsing um útgáfu framkvæmdaleyfis í Rangárþingi ytra Undirbúningsframkvæmdir vegna byggingar Hvammsvirkjunar
Rallýbílar á ferðinni sunnudaginn 17. ágúst

Rallýbílar á ferðinni sunnudaginn 17. ágúst

Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir 3 daga rallýi dagana 15.-17. ágúst. Hluti af því er keyrður á vegum í nágrenni Hellu og ein leið á torfærusvæðinu í Tröllkonugili og svo verður viðgerðahlé á planinu við Vörumiðlun um kl. 13:20 sunnudaginn 17. ágúst Torfærusvæðið er keyrt kl. 13:0…
Byrjendanámskeið í blaki

Byrjendanámskeið í blaki

Meistaraflokkur Dímon/Heklu ætlar að bjóða upp á byrjendanámskeið í blaki fyrir konur 18 ára og eldri.
Auglýsing um skipulagsmál

Auglýsing um skipulagsmál

Kynntar lýsingar og auglýstar tillögur að skipulagsáætlunum.
Fundarboð - 45. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 45. fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ - 45. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, föstudaginn 15. ágúst 2025 og hefst kl. 17:30 Dagskrá:   Almenn mál1. 2508005 - Hvammsvirkjun. Umsókn um framkvæmdaleyfi byggt á bráðabirgða virkjanaleyfi 2025 13.08.2025Eggert V…
Jón G. Valgeirsson og Hulda Jónsdóttir handsala ráðninguna

Hulda Jónsdóttir ráðin til starfa

Hulda Jónsdóttir hefur verið ráðin til starfa á fjármálasviði Rangárþings ytra. Hún mun starfa sem staðgengill launafulltrúa og sinna ýmsum tilfallandi verkefnum. Hulda er búsett á Selfossi, gift Axel Davíðssyni byggingarfræðingi og eiga þau þrjú börn. Hulda er með stúdentspróf frá FSu auk þess að…
Umhverfisverðlaun - kosning

Umhverfisverðlaun - kosning

Fyrr í sumar var óskað eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Rangárþings ytra. Fjöldi tilnefninga hefur borist og nú er komið að ykkur að kjósa handhafa verðlaunanna í ár. Smellið hér til að kjósa Athugið að nauðsynlegt er að vera innskráður á Google-reikning til að kjósa. Það er til þess að s…
Fundarboð - 44. fundur sveitarstjórnar

Fundarboð - 44. fundur sveitarstjórnar

44. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra kjörtímabilið 2022-2026 verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, miðvikudaginn 13. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15. Dagskrá: Almenn mál 1. 2502016 - Samantekt sveitarstjóra og eða oddvita2. 2408016 - Kosning í byggðarráð3. 2507004 - Málstefna Rangárþings ytr…