Viðbrögð komi til verkfalls
Verkföll hjá starfsfólki innan Félags opinberra starfsmanna, FOSS, hefjast í næstu viku ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Verkfall er boðað m.a. 9. og 10. mars og í Rangárþingi ytra mun það hafa veruleg áhrif á þjónustu og starfsemi sveitarfélagsins.
07. mars 2020