Matjurtagarðar til afnota fyrir íbúa Rangárþings ytra
Rangárþing ytra vill vekja athygli á að austan megin við Síkið við Gunnarsholtsveg geta áhugasamir íbúar sér að kostnaðarlausu afmarkað sér reit og ræktað grænmeti. Sveitarfélagið sér um tætingu reitanna.
06. maí 2020