Landmannalaugar - drög að tillögu að matsáætlun
Mati á umhverfisáhrifum er ætlað að kanna nánar umhverfisáhrif framkvæmdarinnar. Umsjón með matsvinnu er í höndum Landmótunar sf. Drög að tillögu að matsáætlun hafa nú verið lögð fram til kynningar og eru gögnin aðgengileg á heimasíðu Landmótunar.
05. nóvember 2019