Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmenn

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmenn

Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni til að sinna stuðningsþjónustu í fimm til sjö vikur í fullu starfi í sumar.
Mynd: www.hrt.is

Götusópun þriðjudaginn 19. maí á Hellu og nágrenni

Næstkomandi þriðjudag koma til okkar aðilar frá Hreinsitækni og ætla að sópa götur á Hellu.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Rangárþing ytra hefur samþykkt að auglýsa eftirfarandi tillögur skipulagsmála
Mynd af moltunni á Strönd

Molta í boði á móttökustöðinni á Strönd

Nú geta íbúar Rangárvallasýslu farið á Strönd og sótt sér moltu sem unnin var úr lífræna sorpinu, nú njótum við afraksturs aukinnar flokkunar! Moltan er blanda af þeim lífræna úrgangi sem safnað er saman og sett í gegnum hitameðferð. Þannig komum við þeim lífræna úrgangi aftur inní hringrásina í formi jarðvegsbætis, í stað þess að hann endi í urðun.
Rangárþing ytra auglýsir laus störf fyrir námsmenn í sumarvinnu

Rangárþing ytra auglýsir laus störf fyrir námsmenn í sumarvinnu

Rangárþing ytra auglýsir laus störf fyrir námsmenn í sumarvinnu. Skilyrði fyrir ráðningu er að umsækjendur séu á milli anna í námi, séu á aldrinum 18-25 ára og skráðir í nám á haustönn. Ráðningartími er til tveggja mánaða. Umsóknarfrestur er til 25. maí
Hinn árlegi hjóladagur á Heklukoti

Hjóladagur á Heklukoti

Hinn árlegi hjóladagur var á leikskólanum Heklukoti í dag. Lögreglan kom í heimsókn og skoðaði hjálma og hjól hjá börnunum. Síðan var farið á bílastæðið við sparkvöllinn þar sem Diego var búin að útbúa hjólabraut þar sem börnin þurfa að fara eftir hinum ýmsu umferðareglum t.d. að stoppa fyrir gangandi vegfarendum, bíða á rauðu ljósi og margt fleira skemmtilegt. Allir voru hæst ánægðir með daginn og sumir ákváðu að sleppa hjálpardekkjunum í tilefni dagsins.
Fundarboð - sveitarstjórn

Fundarboð - sveitarstjórn

23. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00
Heitavatnslaust í Rangárveitum þann 13. maí frá kl. 20:00 - 04:00 þann 14. maí

Heitavatnslaust í Rangárveitum þann 13. maí frá kl. 20:00 - 04:00 þann 14. maí

Vegna viðgerða verður heitavatnslaust frá Laugalandi og austur fyrir Hvolsvöll á morgun miðvikud 13. maí frá kl. 20 - 04 þann 14. maí. Sjá nánar á heimasíðu Veitna www.veitur.is
Sumarhreinsun fyrir fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu

Sumarhreinsun fyrir fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. auglýsir sumarhreinsun fyrir fasteignaeigendur í Rangárvallasýslu dagana 22. maí til 25. júní 2020
Sóknarfæri ferðaþjónustunnar

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar

Sóknarfæri ferðaþjónustunnar er áhersluverkefni á vegum Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) og nýr samkeppnissjóður Sóknaráætlunar Suðurlands vegna COVID 19. Sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja verkefni starfandi ferðaþjónustufyrirtækja og fyrirtækja sem hafa megin tekjur sínar af ferðamönnum og ferðaþjónustu.