Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu óskar eftir að ráða starfsmenn
Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni til að sinna stuðningsþjónustu í fimm til sjö vikur í fullu starfi í sumar.
15. maí 2020