Kynningarfundur um rafrænt ferli byggingarleyfisumsókna
Frá því í mars hefur allt ferli vegna umsókna um byggingarleyfi verið rafrænt hjá Rangárþingi ytra.
24. maí 2019
Sorpstöð Rangárvallasýslu auglýsir sumarhreinsun
Dagana 31. maí til 5. júlí 2019 verður hreinsunarátak í sveitum á vegum Sorpstöðvar Rangárvallasýslu.
24. maí 2019
Rangárþing ytra semur um tryggingar við TM
Í lok síðasta árs var ákveðið að endurskoða allar tryggingar sveitarfélagsins Rangárþings ytra og óska eftir tilboðum frá öllum tryggingafyrirtækjum landsins.
22. maí 2019
Fundarboð Byggðarráð - 12
FUNDARBOÐ - 12. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 23. maí 2019 og hefst kl. 16:00
21. maí 2019
Forstöðumaður skólaþjónustunnar/ Kennsluráðgjafi
Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar.
21. maí 2019
Byggingaraðilar og hönnuðir mannvirkja í Rangárþingi ytra
Kynningarfundur er hér með auglýstur fyrir alla sem að byggingarmálum koma
20. maí 2019
Skipulagsmál til kynningar
Snjallsteinshöfði 1c, Ytri-Völlug og Stekkatún. Gaddstaðir íbúðasvæði í stað frístundasvæðis og Klettamörk.
20. maí 2019
Rangárþing ytra fær afhenta nýja íbúð
Rangárþing ytra fékk í gær afhenta nýja fullkláraða 81 fm íbúð að Skyggnisöldu 3D á Hellu.
14. maí 2019
Iðnaðarmenn ATH!
Iðnaðarmenn sem áhuga og tök hafa á að taka þátt í verkefnum á vegum...
14. maí 2019
Vinnuskólinn hefst 4. júní!
Vinnuskóli Rangárþings ytra hefst þriðjudaginn 4. júní n.k. kl. 08:00