Leikskólinn Heklukot er staðsettur á Hellu í Rangárþingi ytra. Á Heklukoti er ný deild í undirbúningi og verður þá Heklukot fimm deilda leikskóli með um 90 nemendur.
28. júní 2019
Umsóknar um starfsleyfi fyrir seiðaeldi að Götu
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 21. júní sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um seiðaeldi að Götu í Rangárþingi ytra.
26. júní 2019
Fundarboð byggðarráð
13. fundur byggðarráðs Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 27. júní 2019 og hefst kl. 16:00
25. júní 2019
Umsókn um starfsleyfi fyrir fiskeldi á landi í Galtalæk
Umhverfisstofnun hefur móttekið, dags. 20. maí sl., umsókn frá Veiði- og fiskiræktarfélagi Landmannaafréttar um landeldi að Galtalæk 2 í Rangárþingi ytra.
21. júní 2019
Fundarboð sveitarstjórnar
12. fundur sveitarstjórnar Rangárþings ytra verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, 13. júní 2019 og hefst kl. 16:00
11. júní 2019
Samráðsfundur Ásahrepps og Rangárþings ytra
Verður haldinn í Menningarhúsinu á Hellu - 11. Júní 2019 kl. 13:00-15:00
07. júní 2019
Samningur við Flugbjörgunarsveitina á Hellu undirritaður
Rangárþing ytra og Flugbjörgunarsveitin á Hellu hafa undirritað samstarfssamning til fjögurra ára vegna starfsemi sveitarinnar sem tryggir að starfsemi hennar verði áfram jafn öflug og verið hefur. Með samningnum er Flugbjörgunarsveitinni tryggðir fjármunir til starfseminnar sem nema 8.000.000 kr á tímabilinu.
31. maí 2019
Byggt við Íþróttahúsið á Hellu
Rangárþing ytra og verktakafyrirtækið Tré og Straumur ehf í Skeið- og Gnúpverjahreppi hafa undirritað verksamning vegna viðbyggingar sem rísa á við Íþróttahúsið á Hellu.
28. maí 2019
Rangárþing ytra gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Hellu
Golfklúbburinn Hella og Rangárþing ytra hafa undirritað samning til fjögurra ára til eflingar golfínu í héraði og til að auðvelda yngri sem eldri íbúum sveitarfélagsins þátttöku í þessari heilsueflandi íþrótt sem golfið er. Með samningnum eru félaginu tryggðir fjármunir til starfseminnar sem nema 2.800.000 kr á tímabilinu.
27. maí 2019
Vegur 208 í Landmannalaugar opinn
Vegagerðin hefur opnað veg 208 í Landmannalaugar í Friðland að Fjallabaki en aðrir vegir á svæðinu eru enn lokaðir. Nánast allur snjór er farinn af svæðinu og jarðvegur nokkuð þurr.